Árslisti Bylgjunnar 2021

Hvati fór yfir 100 vinsælustu lög Bylgjunnar á árinu 2021 í helgarþætti sínum sunnudaginn 2. janúar 2022 klukkan 12:15 - 16:00. Árslisti Bylgjunnar er tekin saman með því að skoða alla Bylgjulista ársins sem Bragi Guðmundsson tekur saman í hverri viku. Hvati og Bragi sjá um þáttinn Helgin á Bylgjunni eftir hádegið á laugardögum og sunnudögum.

550
3:42:28

Næst í spilun: Helgin með Hvata

Vinsælt í flokknum Helgin með Hvata

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.