Valur tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum í Áskorendakeppni Evrópu í handbolta í dag

Valur tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum í Áskorendakeppni Evrópu í handbolta í dag. Valur vann Bregenz frá Austurríki i síðari leik liðanna , 31 - 21 , en Valsmenn léku báða leikina í Austurríki.

10
00:30

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.