Tveir ráðherrar hafa verið boðaðir á fundi þingnefnda vegna Samherjamálsins

Tveir ráðherrar hafa verið boðaðir á fundi þingnefnda vegna Samherjamálsins. Dómsmálaráðherra segir þó ekkert benda til að íslenskt regluverk hafi brugðist í málinu eða að við fiskveiðistjórnunarkerfið sé að sakast.

69
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.