Kristín Sif snýr aftur

Kristín Sif Björgvinsdóttir snýr aftur í podcastið. Kristín Sif er afreksíþróttakona og útvarpsmaður og þekkt fyrir að sigrast á alls kyns hindrunum og mótlæti. Í þættinum ræða Kristín og Sölvi um ástríðurnar, jaðarsport, fara yfir lygilega hluti sem mannfólk gerir og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

67
21:07

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.