Gefa heimilislausum föt í frostinu

Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en á þá getur fólk getur hengt föt ætluðum heimilislausum. Veggurinn var reistur í minningu Tobba sem lést á götunni fyrir tveimur mánuðum síðan.

102
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.