Dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik

Í dag var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fara mun fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Ísland var fyrir dráttinn í efsta styrkleikaflokki af fjórum.

132
01:15

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.