Vandamál Everton - Er tíma Gylfa hjá félaginu að ljúka?

Blaðamaðurinn Þórður Snær Júlíusson er stuðningsmaður Everton og er gríðarlega vel að sér í málefnum félagsins. Hann ræddi um Everton í útvarpsþættinum Fótbolti.net þar sem meðal annars var farið yfir stöðu Gylfa.

703
27:06

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.