Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld

Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld þar sem Ofurskálin er í húfi. Tampa Bay Buccaneers mætir ríkjandi meisturum í Kansas City Chiefs í úrslitum. Þar eru allra augu á leikstjórnendum liðanna.

131
01:19

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.