Bylgjan órafmögnuð - Krummi

Krummi flytur sín þekktustu lög í órafmögnuðum búningi ásamt Bjarna Sigurðssyni gítarleikara. Tónleikarnir eru hluti af röðinni Bylgjan órafmögnuð þar sem einnig koma fram Páll Óskar, KK, Hreimur, Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnars ásamt börnum. Tónleikarnir eru fluttir á Bylgjunni og á Stöð 2 Vísi.

1128
52:35

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.