Heimilisleysi eitt það versta sem samfélag getur gert þegnum sínum

Á meðan um 20 smáhýsi standa ónotuð og óhreyfð er ætlað að um 350 einstaklingar séu heimilislausir í Reykjavík. Það er alvarlegt að mati verkefnastýru Frú Ragnheiðar, heimilisleysi sé eitt það versta sem samfélag getur gert þegnum sínum.

1019
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.