Fótbolti.net - Pepsi Max, Lengjan og EM

Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson hituðu upp fyrir stóra umferð í Pepsi Max-deildinni og hringdu í Pálma Rafn Pálmason, leikmann KR. Þá var sagnfræðingurinn og Framarinn Stefán Pálsson á línunni og fór yfir Framtíð Fram en liðið stefnir upp um deild og þá fór ítalski sérfræðingurinn Björn Már Ólafsson yfir ítalska liðið á EM auk umræðu um mótið í heild sinni.

1350
1:58:39

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.