Sigurbjörn Hreiðarsson verður næsti þjálfari Grindavíkur

Sigurbjörn Hreiðarsson verður næsti þjálfari Grindavíkur í fótboltanum og Heimir Guðjónsson nýráðinn þjálfari Vals hefur fundið sér aðstoðarmann.

61
00:47

Vinsælt í flokknum Fótbolti