Ómar Úlfur - Nóg framundan í tónlistinni hjá Gunnar The Fifth.

Hljómsveitin Gunnar The Fifth hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir fyrsta smáskífulagið sitt Beauty In The Downfall. Gunnar V kíkti til Ómars og ræddi um tónlistina og leyfði hlustendum að heyra nýjasta lag sveitarinnar, Fell Off A Ledge. Hægt er að fylgjast með sveitinni á Instagram undir nafninu Gunnar The Fifth Band.

24
14:23

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.