Stóraukinn viðbúnaður lögreglu um helgina

Lögreglan verður með stóraukinn viðbúnað í miðbænum um helgina vegna hnífstunguárásar. Tveir til viðbótar voru hnepptir í gæsluvarðhald í dag en einn er talinn hafa flúið land. Skilaboð um yfirvofandi hefndarárás vegna átaka í undirheimunum eru litin alvarlegum augum.

669
04:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.