Rafmagnsleysið óviðunandi

Rafmagnslaust var í um átta klukkustundir í Grindavík í gær. Töluverðan tíma tók að finna orsökina sem reyndist bilun í spennistöðvum. Sviðsstjóri rafmagnssviðs hjá HS Veitum segir ólíklegt að rekja megi rafmagnsleysið til jarðhræringa á Reykjanesi.

20
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.