Óttast að faðir hennar verði framseldur til Króatíu

Dóttir Íslendings sem sakaður er um að hafa myrt fjögurra manna fjölskyldu óttast að faðir hennar verði framseldur til Króatíu. Hún segir að þar bíði hans ekki réttlát málsmeðferð þar sem málið sé pólitískt.

1757
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.