Næstum tvö þúsund jarðskjálftar hafa mælst við Fagradalsfjall í dag

Jarðskjálftavirkni er enn mikil á Reykjanesi þó að skjálftarnir séu minni en áður. Tæplega 2000 skjálftar hafa mælst í dag, þar af þrettán yfir þremur og yfirleitt nokkrir saman í hviðum. Jarðeðlisfræðingur segir ýmislegt hafa komið sér á óvart við hrinuna sem nú stendur yfir.

307
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir