Körrent - Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS

Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth púlsinn á fyrstu beinu útsendingu Idolsins með stutt viðtöl við keppendur ásamt því að fara yfir það sem stóð upp úr frá kvöldinu. Herra Hnetusmjör kíkir svo í settið í kjúklingavængi og trúnó. Skemmtanalíf Reykjavíkurborgar iðar sem aldrei fyrr og við tökum einnig púlsinn á tónlistarkonunni Ásdísi sem hélt tónleika á Húrra um síðustu helgi og fullt var út úr dyrum. Ásdís er með rúmlega 2,5 milljónir mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og er að gera það gott í hinum stóra heimi.

15540
16:32

Vinsælt í flokknum Körrent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.