Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í Egyptalandi á miðvikudag

Heimsmeistsramótið í handbolta hefst í Egyptalandi á miðvikudag í skugga Kórónuveirunnar þar sem Tékkar eru hættir við þátttöku. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á fimmtudag.Ýmir Örn Gíslason sem farið hefur á kostum í varnarleik íslenska liðsins er bjartsýnn í aðdraganda mótsins.

111
01:40

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.