Í­búar og starfs­fólk í sýna­tökur í dag

Nokkrir íbúar á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ munu fara í sýnatöku í dag ásamt því starfsfólki sem var á vakt með starfsmanni sem reyndist smitaður. Viðkomandi greindist með kórónuveiruna í gær en hafði mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann komst að því að náinn ættingi hefði greinst með smit.

1
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.