Bítið - Hvar liggur línun þegar vísa á fólki með alþjóðlega vernd úr landi vegna afbrota?
Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar og Dagbjört Hákónardóttir sem situr í sömu nefnd ræddu við okkur um frumvarp sem dómsmálaráðherra hyggst leggja fram í haust.