Stjörnubíó: Aftur til 90s með Derry Girls og BH90210

Í Stjörnubíói fær Heiðar Sumarliðason til sín gesti í spjall um allt sem tengist sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Í dag eru gestir þáttarins Sigga Clausen og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir. Þemað er tíundi áratugurinn, eða 90s fyrir þá sem eiga erfitt með að átta sig. Það eru sjónvarpsþættirnir Derry Girls og BH90210 sem eru stökkpallur umræðanna. Stjörnubíó er í boði Te og kaffi.

475
1:05:00

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.