Sjó­manna­fé­lagið dæmt til hárra sektar­greiðslna

Félagsdómur hefur dæmt brottrekstur Heiðveigar Maríu Einarsdóttur úr Sjómannafélagi Íslands ólöglegan. Dómurinn segir það einnig brjóta í bága við lög að gera það að skilyrði til framboðs til embættis formanns í félaginu að viðkomandi hafi greitt félagsgjöld í þrjú ár. Þá er félagið dæmt til að greiða eina og hálfa milljón króna í sekt í ríkissjóð og málskostnað Heiðveigar Maríu upp á sjöhundruð þúsund krónur.

1049
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir