Þvertekur fyrir að hafa farið á fjörurnar við Birgi Þórarinsson

Bjarni Benediktsson segir Sjálfstæðisflokkinn breiðfylkingu og því ekkert óvænt að ólíkir karakterar séu í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann neitar því að Sjálfstæðisflokkurinn hafi náð í Birgi eins og formaður Miðflokksins gefi í skyn. Vandræði séu í Miðflokknum en vistaskipti Birgis séu hugmynd hans og einskis annars.

553
07:56

Vinsælt í flokknum Kosningar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.