Fjórðu verðlaun Biles í París

Fimleikakonan Simone Biles lauk keppni á Ólympíuleikunum með því að vinna til silfurverðlauna á gólfi. Hin brasilíska Rebeca Andrade vann gullverðlaun.

610
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir