Óeirðalögregla í viðbragðsstöðu
Hundruð hafa verið handtekin í óeirðum sem geisað hafa á Bretlandseyjum undanfarna daga. Forsætisráðherra landsins segir óeirðalögreglu vera í viðbragðsstöðu fyrir kvöldið.
Hundruð hafa verið handtekin í óeirðum sem geisað hafa á Bretlandseyjum undanfarna daga. Forsætisráðherra landsins segir óeirðalögreglu vera í viðbragðsstöðu fyrir kvöldið.