Þrjú efstu liðin í Dómínósdeild kvenna í körfubolta hrósuðu sigri
Þrjú efstu liðin í Dómínósdeild kvenna í körfubolta hrósuðu sigri í leikjum sínum í 12. umferðinni í gærkvöldi. Valur vann Breiðablik 90-69, Kiana Johnson skoraði 23 stig Valskvenna og Danni Williams 25 fyrir Breiðablik.