Íslenskur jarðfræðingur kominn með 50 milljarða gullnámur á Grænlandi

Gullnámur á Grænlandi, sem Íslendingar eiga þriðjung í, hafa reynst mun gullríkari en búist var við. Gullæðar, sem þegar hafa fundist, eru núna taldar geyma fimmtíu milljarða króna virði af gulli.

2391
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.