Hugmynd í skúffu varð óvart risasmellur

Lag kvöldsins hjá Ívari Halldórs er "The Final Countdown" með sænsku rokksveitinni Europe en lagið sem lenti í fyrsta sæti í 25 löndum átti að sögn söngvara hljómsveitarinnar aldrei að verða stór smellur.

150
03:28

Vinsælt í flokknum Ívar Halldórsson