Skoðanir Þórsteins Sigurðssonar

Þórsteinn Sigurðsson er ljósmyndari fyrrum þekktur sem Xdeathrow og hefur gefið út bækurnar Container Society Pt. 1 og Juvenile Bliss. Umræðuefni eru meðal annars: ljósmyndun, jaðarhópar, villtir unglingar, gámarnir útá Granda, dagvinna Dodda í líkbrennslunni, Instagram, arfleið, tilgangur lífsins, graffiti, Jakob Frímann, Kegr, rapp, slagsmál og eiturlyf.

49
2:05:38

Næst í spilun: Skoðanabræður

Vinsælt í flokknum Skoðanabræður

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.