70 tóku sveinspróf í vélvirkjun

Mikill áhugi er á vélvirkjun í framhaldsskólum landsins ef marka má fjöldann sem tók sveinspróf í faginu um helgina. Sem dæmi hefur ekki verið haldið sveinspróf í vélvirkjun við Fjölbrautaskóla Suðurlands í tuttugu ár en nú þreyttu tólf nemendur prófið.

594
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.