Telur óásættanlegt að húsnæðisbætur hafi nær staðið í stað

Leigjandi telur óásættanlegt að húsnæðisbætur hafi nær staðið í stað síðustu ár á sama tíma og leiga hafi rokið upp. Þingmaður segir stjórnvöld hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að úrelda kerfið.

35
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.