Einangrunarhjúpur í framleiðslu Össurar reynist vel

Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur framleitt fyrir Landspítalann fimm ferða- og einangrunarhjúpa til að verja heilbrigðisstarfsfólk þegar covid-sjúklingar eru fluttir milli staða.

1034
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.