Stórkostlegur leikur hjá strákunum okkar

Íslenska þjóðin hélt niðri í sér andanum síðustu mínúturnar í leik Íslands og Ungverjalands í gær, leikurinn var stórkostlegur hjá strákunum okkar sem eru nú komnir í milliriðilinn á EM, við fáum að minnsta kosti viku í viðbót með strákunum okkar, Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag.

62
01:45

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.