Tjón eftir bruna í þaki

Eldur kviknaði í þaki íbúðarhúss á Framnesvegi í Vesturbæ Reykjavíkur á þriðja tímanum í dag. Talsverður viðbúnaður var á staðnum og nokkurn reyk lagði frá húsinu. Að sögn slökkviliðs leikur grunur á að eldurinn hafi kviknað út frá framkvæmdum en verið var að logsjóða þakið á húsinu.

58
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.