Fyrsta nótt verslunarmannahelgarinnar gekk stórslysalaust fyrir sig

Fyrsta nótt verslunarmannahelgarinnar gekk stórslysalaust fyrir sig að sögn lögreglu, þrátt fyrir mannfjölda víða. Lögreglan mun leggja áherslu á umferðareftirlit í dag og hafa ökumenn meðal annars verið stöðvaðir og látnir blása á Suðurlandi.

2
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.