Guðni Th. Jóhannesson verður settur i embætti forseta Íslands öðru sinni í dag

Guðni Th. Jóhannesson verður settur i embætti forseta Íslands öðru sinni síðdegis í dag. Engin athöfn verður í dómkirkjunni og forsetahjónin munu ekki stíga fram á svalir þinghússins líkt og venja er vegna hertra sóttvarnaráðstafana. Aðeins tuttugu og níu verða viðstaddir athöfnina.

0
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.