Mæla allir með Íslandi

Ferðamenn sem áttu leið um miðborgina í dag mæla allir heilshugar með Íslandi - og eiga erfitt með að skilja þverrandi áhuga á landinu sem ferðamannastað. Inntir eftir því hvað mætti betur fara nefndu ferðamennirnir þó allir það sama; verðlagið.

624
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir