Íþróttir

Þá er komið að íþróttum. Valur styrkti stöðu sína á toppnum í Pepsí max deild karla eftir sigur í gær, John Ram sigraði á BMW meistaramótinu í golfi í gær eftir mikla dramatík og Sara Björk Gunnarsdóttir skráði nafn sitt á spjöld sögunnar í íslensku íþróttalífi eftir að hafa skorað í úrslitaleik meistaradeildarinnar í gær.

14
03:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.