Trump og Biden ásaka hvor annan

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, kenna hvorum öðrum um ofbeldi og átök í borginni Portland. Einn var skotinn til bana í borginni á laugardag og fleiri særðust.

19
01:31

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.