Lóðaskortur á Ísafirði

Íbúðalóðir á Ísafirði eru meira og minna uppseldar og því þarf að hrista upp í aðalskipulagi bæjarins með tilliti til nýrra íbúðahverfa. Magnús Hlynur hitti forseta bæjarstjórnar og forvitnaðist frekar um hina miklu uppbyggingu í bænum.

513
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir