Verkfall á vefmiðlum hjá félagsmönnum blaðamannafélags Íslands hófst klukkan tíu og stendur í átta klukkustundir

Félag fréttamanna sendi frá sér stuðningsyfirlýsingu við verkfallsaðgerðir Blaðamannafélags Íslands en verkfallið mun að þessu sinni standa yfir í átta klukkustundir. Formaður Félags fréttamanna segir að til skoðunar sé að efna til samúðarverkfalls ef samningar nást ekki innan tíðar.

6
02:20

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.