Tveir bandarískir námsmenn voru myrtir þegar byssumaður hóf skothríð í menntaskóla í Santa Clarita í Kalíforníu í gær

Tveir bandarískir námsmenn voru myrtir þegar byssumaður hóf skothríð í menntaskóla í Santa Clarita í Kalíforníu í gær. Árásin stóð aðeinsí sex sekúndur en auk þeirra sem létu lífið særðust þrír aðrir.

11
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.