Rúmlega 4.000 íbúðir eru í byggingu í Reykjavík

Rúmlega fjögur þúsund íbúðir eru í byggingu í Reykjavík þessa stundina. Þar af eru 2.500 í byggingu fyrir almennan markað og rúmlega 1.600 á vegum húsnæðisfélaga. Borgarstjóri segir áætlanir borgarinnar leiða til fjölgunar íbúa sem vilja búa nærri hámarkslífsgæðum.

45
02:31

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.