Rauðskeggur fór í heimsókn til íbúa Hrafnistu

Stóðhesturinn Rauðskeggur frá Kjarnholtum fór í heimsókn til íbúa Hrafnistu í Boðaþingi í dag. Magnús Reynir Einarsson vildi gleðja eldri borgarana og mætti því með sinn hæst dæmda stóðhest á svæðið. Hesturinn er einstök skepna að sögn Magnúsar og yfirvegunin mikil.

437
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.