Auka útgjöld til heilbrigðismála

Bretlandsstjórn ætlar að auka útgjöld til heilbrigðiskerfisins og stórauka fjárveitingar til rannsókna í læknisvísindum vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta kom fram í stefnuræðu Elísabetar drottningar á breska þinginu í dag. Faraldurinn var áberandi í ræðunni og fjallaði drottning meðal annars um ýmis verkefni sem ætlað er að stemma stigu við efnahagslegum áhrifum hans. Það eru að miklu leyti grænar fjárfestingar.

164
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir