Ferðamenn ekki sáttir með Strætó

Samgönguverkfræðingur segir ekkert því til fyrirstöðu að á höfuðborgarsvæðinu verði til almenningssamgöngur á pari við London og Kaupmannahöfn - en halda þurfi rétt á spöðunum. Kristín Ólafsdóttir kynnti sér samgöngumálin og ræddi við ferðamenn, sem sögðu farir sínar ekki sléttar af Strætó.

2681
03:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.