Páskamaturinn hækkar í verði

Verð á hefðbundnum landbúnaðarvörum hefur hækkað umfram almennt verðlag og stendur nú í hæstu hæðum. Þetta segir formaður neytendasamtakanna. Verðlagsnefnd búvara hækkaði verð á mjólk nú um mánaðarmótin.

490
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir