Meirihluti telur ekki forsendur til ógildingar kosninganna

Heimir Már Pétursson ræddi við fulltrúa þingflokkanna í nýkjörinni kjörbréfanefnd Alþingis. Formaðurinn segir að meirihluti nefndarmanna telji ekki forsendur til að ógilda kosningarnar í Norðvesturkjördæmi. Ekkert hafi komið fram um að gallar hafi haft áhrif á úrslitin. Fulltrúi Pírata skrifar ekki undir greinargerð nefndarinnar.

880
22:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.