Gunnhildur Yrsa fyrir 80. landsleikinn

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilar sinn 80. A-landsleik þegar Ísland mætir Írlandi í dag, þriðjudag, kl. 17 á Laugardalsvelli.

103
02:44

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta